top of page

SKILMÁLAR

​

Vafrakökur

​

Vafrakökur (e. cookies) eru litlar textaskrár sem geymdar eru á tölvu þinni eða snjalltæki sem þú notar til að skoða vefinn.

​

Þessi síða nýtir sér vafrakökur (e. cookies) til að tryggja eðlilega virkni vefsins og bæta upplifun notanda. Vafrakökur eru meðal annars notaðar til að greina umferð vefsins og til að beina auglýsingum til markhópa.

​

Allra þrif hefur sett sér þá stefnu að nota vafrakökur á ábyrgan hátt.

​

Allar þær persónuupplýsingar sem kunna að verða til við notkun á vefkökum eru meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við persónuverndarlög

.

Hægt er að loka á vafrakökur eða eyða þeim. Kjósir þú að eyða eða loka á vafrakökur getur það leitt til þess að virkni vefsíðunnar sé takmörkuð. Leiðbeiningar um hvernig loka má á vefkökur eru hér: All About Cookies

​

Hvaða vafrakökur notar þessi vefur?

​

Við notum Facebook Pixel og Google Analytics til að mæla umferð á vefsíðu okkar. Upplýsingarnar eru notaðar í þeim tilgangi að skoða m.a. hvaða vefhlutar eru mest notaðir, hvaðan vefumferðin kemur, hvaða vafri er notaður og á hvaða tíma. Upplýsingunum er safnað í þeim tilgangi að hægt sé að beina auglýsingum til réttra markhópa og til að sérsníða viðmót vefsins að notandanum.

Allra þrif ehf. sendir engar persónugreinanlegar upplýsingar af vefnum til þriðja aðila.

​

Hvernig eyði ég vafrakökum?

​

Hægt er að eyða öllum vafrakökum sem þinn vafri geymir.

 

Leiðbeiningar um hvernig á að eyða vafrakökum í helstu vöfrum er hér að neðan:

​

Internet Explorer

Microsoft Edge

Google Chrome

Safari

​

​

bottom of page